Fylliefni fyrir holur og glufur í steingólfum
Fylliefni fyrir holur og glufur í steingólfum
Fylliefni GM+ frá Husqvarna er sérstaklega hannað múrefni til að fylla í holur og glufur á steyptu yfirborð.
Fljótþornandi fylliefni fyrir holur og glufur í steingólfum
Fylliefni GM+ er fljótþornandi fylliefni fyrir holur og glufur í steinsteyptum gólfum og hentar vel í smærri verkefni þar sem tími skiptir máli. Þetta fylliefni þornar á aðeins 1-2 klst.
Fylliefni GM+ fyllir upp í stórar glufur á gólfum
Fylliefni GM+ hentar líka vel til að fylla upp í stærri glufur eða allt að 5mm. Með því að nota tvær yfirferðir með fylliefni GM+ er jafnvel hægt að fylla upp í glufur sem eru stærri en 5mm.
Þú forðast drullu og skvettur með fylliefni GM+
Þökk sé þurri vinnsluaðferð með fylliefni GM+ er hægt að forðast drullu og skvettur.
Fylliefni GM+ frá Husqvarna með meiri fylligetu
Þegar fylliefni GM+ er borið saman við fylliefni GM 3000 þá hefur GM+ meiri fylligetu og miklu styttri þurrkunartíma.
Helstu kostir fylliefnis GM+
- Fyllir í glufur jafnvel stærri en 5mm
- Fljótþornandi múrefni, 1-2 klst.
- Þurrt ferli, þ.e.a.s engin þörf á að vernda umhverfið fyrir slettum og drullu og því ekki þörf á að þrífa slípivélar á eftir
Husqvarna fylliefni | GM+ |
Magn | 9 lítrar |
Öryggisblað | Öryggisblað Fylliefni GM+ |
Tæknilegar upplýsingar | Tæknilýsing Fylliefni GM+ |
Vörunúmer | 96529750908 |
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.