Fóðurvélar fyrir minkabú Farmer 700
Fóðurvélar fyrir minkabú Farmer 700Hafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandFóðurvélar fyrir minkabú Twinca Farmer 700 eru fjölhæfar og sveigjanlegar fóðurvélar.
Fóðurvélar með hrærivél og 700kg fóðurtank
Fóðurvélar Farmer700 eru með hrærivél og fóðurtank fyrir allt að 700kg. Þær eru með loftfjaðrandi sæti, öflugt vökvastýri á öflugum kúlulegum, öryggiskerfi, Twinca Easy fóðrunartölvu og led ljós.
Fóðurvélar fyrir minkabú eru þægilegar og endast vel
Fóðurvélar fyrir minkabú Farmer700 eru frá Twinca A/S sem er stærsti framleiðandi fóðurvéla í heiminum í dag og leggur metnað í þægindi, nothæfi og endingu og eru þær í sífelldri þróun.
Fóðurvél Farmer700 tryggir nákvæmt magn af fóðri
Fóðurvél Farmer700 hefur verið þróuð fyrir bæði lítil og stór býli og hún er sterklega smíðuð með nútímalegri hönnun. Fóðurdælan sem Twinca er með einkaleyfi fyrir tryggir nákvæmt magn af fóðri.
Fóðurvél | Farmer 700 |
Rafhlaða - afl | 65 AH / 12 VDC |
Vél | Kubota: 1505 |
Vél - afl | 26 HP |
Vökvatankur | 30 lítrar |
Dísiltankur | 30 lítrar |
Fóðurtankur | 700 kg |
Vatnsgeymir | 60 lítrar |
Þyngd | 700 kg |
Ytri beygjuradíus | 2,35 m |
Hæð | 1.500 mm |
Lengd | 2.200 mm |
Breidd | 900 mm |
Deila




Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.