Dælubíll UrbanCombi
Dælubíll UrbanCombiHafðu samband til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.
Hafa sambandDælubíll Urban Combi frá Rioned ætlaður til holræsahreinsunar.
Fjórhjóladrifinn dælubíll fyrir þröngar og erfiðar aðstæður
Dælubíll Urban Combi er fjórhjóladrifinn nettur dælubíll frá Rioned sem ætlaður er til notkunar við þröngar aðstæður og þar sem hæðatakmarkanir eru. Auðvelt er að vinna með hann við þröngar aðstæður.
Dælubílar með tvær öflugar dælur og 4WD undirvagn
Dælubílar UrbanCombi eru með tvær öflugar dælur sem auðvelda vinnuna.Þeir eru með 4WD undirvagn sem hentar til notkunar við erfiðar aðstæður á landsbyggðinni og við hin ýmsu veðurskilyrði.
Dælubílar með 1.200 lítra tank úr sterku áli
Dælubílar UrbanCombi eru með 1.200 lítra tank úr sterku áli. Tankurinn skiptist í 800 lítra skólp tank og 400 lítra tank fyrir hreint vatn. Lok tanksins er með tvær 3" opnanir.
Dælubíll UrbanCombi fæst í tveim útgáfum
Dælubíll UrbanCombi er frábær holræsabúnaður frá Rioned. Tvær útgáfur af þessum dælubíl eru í boði. Endilega hafðu samand við sölumenn hjá Wendel til að fá nánari upplýsingar um það sem er í boði.
| Dælubíll | Urban Combi |
| Aluminum tankur | 1.200 lítrar |
| Heildargeta | 400 hreint / 800 lítra úrgangsvatn |
| Drif | Fjórhjóladrif |
| Þyngd tómur | 2.870 kg |
| Undirvag | Ford Ranger |
| Dælur | Kraftmikil háþrýstingsdæla og lofttæmidæla |
| Mál | 5.500x1.950x1.850mm |
Deila

Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.