Bætiefni fyrir bensín Putoline E10
Bætiefni fyrir bensín Putoline E10
Venjulegt verð
2.368 kr
Venjulegt verð
Útsöluverð
2.368 kr
Einingaverð
/
hvert
Bætiefni fyrir bensín Putoline E10 Fuel Fighter
Bætiefni fyrir bensín til að fyrirbyggja tæringu
Bætiefni fyrir bensín er bætiefni til að blanda í E10 bensín til að fyrirbyggja tæringu en E10 bensín hefur slæm áhrif á eldsneytiskerfi bensín mótora.
Bætiefni sem bætir skaðleg áhrif E10 eldsneytis
E10 Fuel Fighter er öflugt eldsneytis bætiefni sem bætir skaðleg áhrif E10 eldsneyti og kemur í veg fyrir skemmdir á vél.
Áhrif bætiefnis Putoline E10 Fuel Fighter er margþætt
- Ver eldsneytiskerfið gegn tæringu
- Bætir smureiginleikana
- Dregur úr innri núningi í vélinni
- Dregur úr eldsneytisnotkun
- Hreinsar innspýtingu og ventla
- Tryggir góðan bruna
Bætiefni fyrir bensín E10 FuelFighter leiðbeiningar
Notkun á bætiefni fyrir bensín E10: Bætið 0,1% við bensínið (25 ml fyrir 25 lítra af eldsneyti).
Sérstakt skömmtunarkerfi er á flöskunni sem hjálpar þér að bæta við réttu magni.
Vörunúmer: 80BÆT
Deila
Vantar þig nánari upplýsingar?
Þú getur haft samband við sölumenn okkar hjá Wendel
í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.