Vörusafn: Vatnssugur fyrir vatn og drullu

Vatnssugur stundum kallaðar blautsugur eru iðnaðarryksugur til að soga upp vatn og drullu.

Vatnssugur frá Husqvarna fyrir krefjandi aðstæður

Við seljum hágæða vatnssugur frá Husqvarna sem eru gerðar fyrir krefjandi aðstæður enda útbúnar hágæða íhlutum og öflugum mótor

Vatnssuga Husqvarna fyrir iðnaðarmenn

Husqvarna vatnssuga hentar fyrir iðnaðarmenn sem vinna við steypuborun, steinsögun, gólfslípun og önnur verkefni þar sem er steypudrulla og bleyta.

Vatnssugur í nokkrum stærðum og gerðum

Hægt er að fá vatnssugur í nokkrum stærðum og gerðum hjá okkur. Endilega heyrðu í okkur í síma 551-5464 ef þú ert með spurningar varðandi hvers konar vatnssuga myndi henta fyrir þig.