Vörusafn: Steypuþyrlur
Fjölbreyttar steypuþyrlur fyrir gólfslípun með framúrskarandi gæði, stöðugleika og góða endingu frá Timmers Holland.
Steypuþyrlur og gólfslípivélar fyrir blauta steypu
Steypuþyrlur eru gólfslípivélar fyrir blauta steypu til að slétta, jafna og pússa ný-steypt yfirborð áður en það þornar. Þær fást í mismunandi stærðum bæði sem Walk behind og Ride-on steypuþyrlur.
Vandaðar steypuþyrlur og gólfslípivélar í mörgum stærðum
Eigum jafnan á lager vandaðar steypuþyrlur og gólfslípivélar fyrir blauta steypu í mörgum stærðum frá Timmers Holland eða allt frá 60 cm í þvermál upp í 2x120 cm að þvermáli.
-
Steypuþyrla gólfslípivél 60cm B424
Vörumerki:WendelVenjulegt verð 447.727 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Steypuþyrla gólfslípivél 90CM XR750
Vörumerki:WendelVenjulegt verð 492.731 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertUppselt -
Steypuþyrla gólfslípivél 90cm B436
Vörumerki:WendelVenjulegt verð 492.731 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Steypuþyrla gólfslípivél 120cm B446
Vörumerki:WendelVenjulegt verð 576.046 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertUppselt -
Steypuþyrla, gólfslípivél TS78 2x90cm
Vörumerki:WendelVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Steypuþyrla gólfslípivél BRT120
Vörumerki:WendelVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Steypuþyrla, gólfslípivél BRT120-2H
Vörumerki:WendelVenjulegt verðEiningaverð / hvert -
Efnisdreifari fyrir kvarts og litarefni
Vörumerki:WendelVenjulegt verðEiningaverð / hvert