Vörusafn: Skammtímamerkingar

Merkisprey fyrir skammtímamerkingar svo sem fyrir íþróttaviðburði eða annað þar sem merkingar þurfa að eyðast upp á stuttum tíma.

Skammtímamerkingar eyðast á skömmum tíma

Skammtímamerkingar með merkispreyi frá Soppec endast í 4-8 vikur og eyðast á skömmum tíma með hjálp UV geisla.