Vörusafn: Saltdreifari Epoke

Lítill saltdreifari, stór saltdreifari, beislistengur dreifari eða dreifari á undirvagni, saltdreifari á pallbíl eða lítinn vörubíl eða jafnvel dreifari á stóran vörubíl. Hvernig saltdreifara þarftu?

Epoke saltdreifarar fyrir íslenskar aðstæður frá 1962

Saltdreifararnir frá Epoke hafa verið notaðir á íslandi með góðum árangri allt frá árinu 1962. Epoke dreifarar standast mikið álag og eru almennt með góðan endingartíma.