Vörusafn: Pækilblöndunar-stöðvar

Erum með sjálfvirkar og öflugar pækilblöndunarstöðvar með mikla framleiðslugetu auk minni pækilblöndunarstöðva fyrir minni framleiðslu.  

Pækilblöndunarstöðvar í mörgum stærðum

Litlar og stórar pækilblöndunarstöðvar til að framleiða saltpækil eða saltupplausn fyrir pækildreifara til hálkuvarna á vegum landsins.