Vörusafn: Öryggisborðar, veifur og flaggalínur

 

Öryggisborðar, flaggalínur, veifur eða plastkeðjur eru oft notaðar til að hindra aðgang að ákveðnum svæðum vegna framkvæmda eða atburðar.  

Öryggisborðar og flaggalínur til að afmarka aðgang að svæðum

Öryggisborðar með endurskini, flaggalínur með og án endurskins og hvítar og rauðar plastkeðjur er frábært að nota til að afmarka aðgang að ákveðnum svæðum.