Vörusafn: Notaður vetrarbúnaður
A.Wendel ehf sérhæfir sig í margskonar öflugum vetrarbúnaði til snjómoksturs og hálkueyðingar og höfum við oft náð að útvega viðskiptavinum öflugan notaðan vetrarbúnað.
Notaður vetrarbúnaður svo sem saltdreifarar
Við hjá Wendel getum oft á tíðum útvegað eldri og notaðan vetrarbúnað svo sem notaða saltdreifara og snjótennur.
Góður eldri vetrarbúnaður stundum til á lager
Athugið, ef engar vörur birtast hér fyrir neðan þá er því miður enginn notaður vetrarbúnaður til á lager eins og er. Endilega hafið samband við sölumenn hjá Wendel ef þið hafið áhuga á að við útvegum slíkan búnað.