Vörusafn: Notaður vetrarbúnaður

A.Wendel ehf sérhæfir sig í margskonar öflugum vetrarbúnaði til snjómoksturs og hálkueyðingar og höfum við oft náð að útvega viðskiptavinum öflugan notaðan vetrarbúnað.

Notaður vetrarbúnaður svo sem saltdreifarar 

Við hjá Wendel getum oft á tíðum útvegað eldri og notaðan vetrarbúnað svo sem notaða saltdreifara og snjótennur.

Góður eldri vetrarbúnaður á lager

Einnig eigum við stöku sinnum eldri en ónotaðan vetrarbúnað á lager.