Vörusafn: Merkisprey tjörusprey

 

Merkisprey frá Soppec sem kallað er tjörusprey er einnig kallað malbikssprey eða malbikslím.

Merkisprey, tjörusprey og malbikslím fyrir holuviðgerðir

Soppec býður upp á merkisprey sem er tjörusprey eða malbikslím sem er þægilegt og einfalt í notkun og hentar vel fyrir malbiksviðgerðir og eða holuviðgerðir á malbiki.