Vörusafn: Litlir saltdreifarar

Litlir saltdreifarar og sanddreifarar sem hægt er að ýta á undan sér eða litlir einfaldir og dregnir dreifarar.

Litlir sanddreifarar fyrir leikskóla

Litlir sanddreifarar til að hálkuverja minni göngustíga, lóðir leikskóla og skóla og einnig í kringum stofnanir. Þessir dreifarar henta einnig vel fyrir húsfélög til hálkuvarna á lóðum fjölbýlishúsa.