Vörusafn: Kraft Tool
Kraft Tool er bandarískt fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á að framleiða hágæða handverkfæri fyrir múrverk og malbikun m.a. flotbretti, fúgubretti, glattara, malbikunarhrífur og steypukústa.
Kraft Tool með gæða vörur frá 1981
Fyrirtækið Kraft Tool var stofnað árið 1981 og nú fjörutíu árum síðar heldur Kraft Tool áfram að viðhalda háum stöðlum um að framleiða eingöngu gæða vörur.
Kraft Tool verkfæri með mjúk og þægileg ProForm handföng
Kraft Tool eru með einkaleyfi fyrir ProForm handföng sem eru skær-appelsínugul mjúk og þægileg griphandföng sem auðvelt er að sjá á vinnustaðnum og verkfærin týnast því síður.
Kraft Tool fyrir steypuvinnuna, múrviðgerðir og flísalagnir
Markmið Kraft Tool er að viðhalda gæðum, veita góða þjónustu og bjóða upp á nýstárlegar vörur fyrir fagmenn sem ætluð eru til daglegrar notkunar við steypuvinnu, múrviðgerðir, flísalagnir og malbikun.
-
UppseltMalbikunarhrífa 90cm úr áliVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 15.762 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertTilboðsverð 15.762 krUppselt -
Malbikunarhrífa og jarðvegshrífaVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 15.398 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 15.398 kr -
Malbikunarhrífa úr stáliVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 16.002 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 16.002 kr -
UppseltMalbikunarskafa og jarðvegsskafaVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 16.530 krVenjulegt verðEiningaverð / hvertTilboðsverð 16.530 krUppselt -
Malbikunarskófla og malarskófla með fiberskaftiVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 10.797 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 10.797 kr -
Múrgreiða 14 tommurVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 5.932 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 5.932 kr -
Múrskeið 5x1½ tomma með stálblaðiVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 3.844 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 3.844 kr -
Múrskeið 5x2 tommur með stálblaðiVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 2.366 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 2.366 krUppselt -
Múrsnúra 2mmx150m appelsínugulVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 4.801 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 4.801 kr -
Rifsteinn 6x2x2 án handfangsVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 3.053 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 3.053 kr -
Rifsteinn 6x3x1 með handfangiVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 4.985 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 4.985 kr -
Rúllusladdari 36 tommuVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 93.841 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 93.841 kr -
Sladdari með kringlóttum götumVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 50.422 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 50.422 kr -
Sprautukanna, Hopper GunVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 39.034 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 39.034 kr -
Stálblað fyrir dúkasköfuVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 2.185 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 2.185 kr -
Stálblað fyrir gólfsköfuVörumerki:Kraft ToolVenjulegt verð 1.092 krVenjulegt verðEiningaverð / hvert
Tilboðsverð 1.092 kr