Vörusafn: Flugbrautasópar

Flugbrautasópar sem við bjóðum uppá eru frá Överaasen en þeir hafa verið leiðandi í framleiðslu á snjómokstursbúnaði og hreinsibúnaði fyrir flugvelli.

Flugbrautasópar fyrir litla og stóra flugvelli

Flugbrautarsópar fást í mörgum stærðum og gerðum fyrir litla flugvelli og allt upp í mjög stóra flugvelli.