Vörusafn: Blastrac Shot Blasters stálblástursvélar
A.Wendel ehf er umboðsmaður á Íslandi fyrir Blastrac Shot Blasters stálblástursvélar þar sem Husqvarna Group keypti fyrirtækið Blastrac árið 2020
Blastrac Shot Blasters stálblástursvélar
Blastrac shot blasters stálblástursvélar eru vélar til að slípa steypt eða malbikað yfirborð með blæstri á stálkúlum eða stálhöglum. Um leið tengdar sérstakri iðnaðarryksugu sem tryggir ryklaust umhverfi
Blastrac Shot Blasters stálblástursvélar í mörgum stærðum
Blastrac Shot Blasters stálblástursvélar fást í mörgum stærðum. Mismunandi stærðir og gerðir af stál höglum skal nota eftir því yfirborði sem verið er að vinna og hvaða árangri ætlunin er að ná.
Þú færð Blastrac Shot Blasters hjá Wendel á Íslandi
Þú færð Blastrac Shot Blasters stálblástursvélar hjá Wendel á Íslandi og eru nokkrar þeirra listaðar upp hér fyrir neðan. Alltaf er hægt að panta hjá okkur aðrar útgáfur sem eru vef Husqvarna.
-
Blastrac Shot Blasters stálblástursvél 1-8DVörumerki:HusqvarnaVenjulegt verðEiningaverð / hvert
-
Blastrac Shot Blasters stálblástursvél 1-10DPS75Vörumerki:HusqvarnaVenjulegt verðEiningaverð / hvert
-
Stálkúlur fyrir Blastrac stálblástursvélarVörumerki:HusqvarnaVenjulegt verðEiningaverð / hvert