Vörusafn: Øveraasen
ØVERAASEN í Noregi var stofnað 1908 af frumkvöðlunum Hans og Even Øveraasen og gaman er að geta þess að fyrsti snjóplógur heims var smíðaður af Overaasen og festur á bíl árið 1923.
Snjóblásarar Overaasen fyrir þarfir viðskiptavina
Í yfir 80 ár hefur Overaasen hannað og þróað snjóhreinsibúnað og er í dag leiðandi aðili í sölu slíks búnaðar. Överaasen framleiðir öfluga snjóblásara sem henta kröfum fyrir íslenskt veðurfar.
-
Spíssplógar frá ÖveraasenVörumerki:OveraasenVenjulegt verðEiningaverð / hvert