Vörusafn: Holræsaverkfæri

Bjóðum uppá ýmis verkfæri fyrir holræsahreinsun svo sem holræsastangir, niðurfallaskóflur, brunnaskóflur, handdælur, járnkallar, brunnalyftar og geispur.

Holræsaverkfæri fyrir niðurföll

Allt gæða holræsaverkfæri til að hreinsa úr niðurföllum og brunnum. Einnig verkfæri til að lyfta brunnalokum.