Öflug viðgerðarþjónusta hjá Wendel

Öflug viðgerðarþjónusta hjá Wendel

Við hjá Wendel leggjum okkur fram við að veita góða og öfluga viðgerðarþjónustu þar sem við tökum að okkur viðhald, viðgerðir og þjónustu á vélum, tækjum og verkfærum sem seld eru hjá okkur.

Nýtt verkstæði að Vagnhöfða 8

Á dögunum stækkuðum við verkstæðið og fluttum það yfir í Vagnhöfða 8. Reynslumiklir starfsmenn sjá um þjónustuna og er verkstæðið okkar vel tækjum búið.

Rík áhersla á hraða og góða þjónustu

Við leggjum ríka áherslu á hraða og góða þjónustu svo tæki og vélar viðskiptavina okkar komist í rekstur að nýju sem allra fyrst.

Heyrðu í okkur er þú þarft á þjónustu að halda

Ef þú þarft á þjónustu okkar að halda getur þú heyrt í okkur í síma 551-5464 eða sent okkur tölvupóst á wendel@wendel.is

Til baka