Ný vefsíða wendel.is með vefverslun komin í loftið

Ný vefsíða wendel.is með vefverslun komin í loftið

Í síðustu viku tókum við í notkun nýja vefsíðu wendel.is sem einnig er vefverslun og erum við ótrúlega ánægð með nýja vefinn.

Nýr vefur wendel.is sem nýtist viðskiptavinum vel

Við bindum vonir við að þessi nýi vefur wendel.is nýtist viðskiptavinum okkar vel enda er mjög auðvelt að leita eftir vörum og vörumerkjum auk þess sem hægt er að versla vörur sem til eru á lager.

Beðist er velvirðingar á villum vegna slóða á gamla vefnum

Gamli vefurinn hefur verið tekinn niður og beðist er velvirðingar á því ef villur koma upp þegar reynt er að nota slóðir sem vísa á þennan eldri vef.
Til baka