Í síðustu viku tókum við í notkun nýja vefsíðu wendel.is sem einnig er vefverslun og erum við ótrúlega ánægð með nýja vefinn.
Nýr vefur wendel.is sem nýtist viðskiptavinum vel
Við bindum vonir við að þessi nýi vefur wendel.is nýtist viðskiptavinum okkar vel enda er mjög auðvelt að leita eftir vörum og vörumerkjum auk þess sem hægt er að versla vörur sem til eru á lager.