Framúrskarandi fyrirtæki í átta ár!

Framúrskarandi fyrirtæki í átta ár!

Á dögunum hlaut A.Wendel viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki árið 2024 frá Creditinfo  og er þetta áttunda árið sem við hljótum þessa viðurkenningu.

A.wendel ehf er framúrskarandi fyrirtæki árið 2024

A.Wendel er í hópi u.þ.b. 2% fyrirtækja á Íslandi sem uppfylla þau ströngu skilyrði sem þarf til að hljóta þessa útnefningu Framúrskarandi fyrirtæki árið 2024.

Frábærir starfsmenn og traustir viðskiptavinir

Við erum stolt og ekki síður þakklát frábærum starfsmönnum og traustum viðskiptavinum fyrir þennan góða árangur öll þessi ár. Viðurkenningin er auk þess hvatning til að halda áfram á sömu braut og gera enn betur. 

Til baka