Nú árið 2021 erum við hjá Wendel ehf afar stolt og þakklát yfir að vera í hópi framúrskarandi fyrirtækja og fyrirmyndar fyrirtækja í rekstri fimmta árið í röð.
A.Wendel ehf meðal 2% framúrskarandi fyrirtækja árið 2021
A.Wendel ehf er meðal 2% fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækum og 2,2% fyrirtækja hjá Viðskiptablaðinu og Keldunni á Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021.
A.Wendel ehf þakkar traustum viðskiptavinum
Þennan árangur A.Wendel ehf má þakka frábærum starfsmönnum og traustum viðskiptavinum.
A.Wendel ehf er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021
Framúrskarandi og fyrirmyndar fyrirtæki uppfylla strangar kröfur og skilyrði en viðurkenningarnar gefa vísbendingar um að fyrirtækin séu líklegri til að ná árangri og standast álag en önnur.