Að skipta um ryksugupoka Longopac í ryksugu

Að skipta um ryksugupoka Longopac í ryksugu

Hér er farið yfir þau atriði sem skipta máli þegar skipt er um ryksugupoka í iðnaðarryksugum frá Husqvarna.

Longopac slöngupokakerfið tryggir einföld og ryklaus pokaskipti þegar notaðar eru iðnaðarryksugur frá Husqvarna.

Mikilvægt er að muna eftir að slökkva á ryksugunni áður en skipt er um poka.

Pokinn er því næst togaður niður, snúið er uppá pokann og lokað fyrir hann með tveim plast-strippum. Skorið eða klippt er á plastrúlluna á milli plast-strippanna, pokinn sem er fullur er laus frá og  næsti poki er tilbúinn í ryksugunni

Hér má sjá myndband sem sýnir vel hvernig á að bera sig að við að skipta um ryksugupoka í ryksugum.  

  

Myndir

Til baka